Halló aftur bloggvinir.

Kæru bloggvinir. Ég hef ekki staðið mig í að skrifa nú um hríð. Tölvan mín neitaði að tengjast þráðlausa netinu og sú elsta (tölvan) fór í strauingu. Nú fer að vænkast og ég fer að setja inn aftur hugleiðingar, gamlar eða nýjar. Brátt munum við minnast fórnar Jesú Krists, sem svo margir vilja ekki trúa að hafi neina þýðingu fyrir okkur lengur. En Biblían sagði einmitt frá því að svo mundi verða á síðari tímum jarðsögunnar. Jesú sjálfur sagði "mun mannssonurinn finna trúan þegar hann kemur aftur til jarðar"? Hann sá fyrir þessa tíma sem nú eru. Ég hlakka til að setja inn efni um þessi mál og önnur og vona að ykkur farnist öllum vel. Lifið í Guðs friði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Æ, það getur verið svo ergilegt þegar tölvan er að bila.  Maður er einhvers konar háður því að vera alltaf í góðu netsambandi.

Jakob Falur Kristinsson, 30.3.2009 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórdís Ragnheiður Malmquist

Höfundur

Þórdís Ragnheiður Malmquist
Þórdís Ragnheiður Malmquist

Félagsliði í fullri vinnu við hjúkrun aldraðra. Starfa við öflun efnis og dagskrárgerð, þýðingar og annað sem tengist kirkjunni minni sem er Boðunarkirkjan Hlíðarsmára 9. Sjá útvarp boðun FM105,5 Reykjavík0g 109,4 á Akureyri. Einnig  <bodunarkirkjan.is> Hef áhuga á andlegum efnum og boðorðunum 10 eins og þau eru í Ritningunni, sérstaklega því 4.Elska ferðalög og ósnortna náttúru. Bestu stundirnar eru með barnabörnunum og svo vinum sem hafa stórt hjarta.

 

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • á hippaballi Ketilási 2010
  • Sumarkvöld að Hraunum
  • Miklavatn í júlí
  • Stíflan
  • Vigdís og Nói

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband